Í sjóferð áður en skólinn hófst

Það var líf og fjör um borð í Guðmundi Jenssyni SH í síðustu viku. Með áhöfninni á sjó þennan dag voru þrjú ungmenni; þau Mýra Jóhannesdóttir, Kristinn Jökull Kristinsson og Jason Jens Illugason. Notuðu þau síðustu dagana í sumarfríinu til að kynnast því sem fram fer úti á sjó áður en þau settust aftur á skólabekk.

Líkar þetta

Fleiri fréttir