Hjól af öllum stærðum og gerðum. Ljósmyndir: KI.

Hjólað í góða veðrinu

Í dag er hjóladagur á leikskólanum Akraseli á Akranesi. Höfðu bílar starfsfólks verið færðir til að rýma til fyrir hjólreiðafólkinu. Líf og fjör var á skólalóðinni þegar ljósmyndari Skessuhorns átti leið hjá í morgun.

Hjóladagur á Akraseli_3 Hjóladagur á Akraseli_2

Líkar þetta

Fleiri fréttir