Framóknarmenn í NV kjördæmi funda um helgina

Framsóknarflokkurinn í Norðvesturkjördæmi hefur boðað til aukakjördæmisþings á morgun, laugardaginn 20. ágúst. Fer fundurinn fram í Félagsheimilinu Tjarnarlundi í Saurbæ og hefst kl. 12.30. Á dagskrá fundarins er m.a. að taka ákvörðun um aðferð við val á lista við alþingiskosningarnar 29. október nk. Í lögum flokksins segir að það sé kjördæmisþing sem ákveði aðferð við val og gengur endanlega frá framboðslista. Reglur um val frambjóðenda geta verið af fimm gerðum: Póstkosning; lokað prófkjör; tvöfalt kjördæmisþing; uppstilling eða opið prófkjör.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Með sjaldgæfan blóðtappa

Skagamaðurinn Oliver Stefánsson, sonur Stefáns Þórs Þórðarsonar og Magneu Guðlaugsdóttur, og varnarmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping, verður frá næsta hálfa árið... Lesa meira