Nýnemadagar hefjast á Bifröst á morgun

Nýnemadagar Háskólans á Bifröst eru framundan og hefjast á morgun, fimmtudaginn 18. ágúst. Þá taka kennarar og starfsmenn á móti nýnemum og kynna námið og aðstöðuna á Bifröst. Nemendafélag háskólans sér einnig um dagskrá fyrir nýnema. „Háskólinn á Bifröst býður alla nýnema hjartanlega velkomna í hópinn,“ segir í tilkynningu frá skólanum.

Dagskrá nýnemadaga má nálgast hér.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Heba Bjarg er dúx FVA

Föstudaginn 28. maí voru 55 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Heba Bjarg Einarsdóttir var með bestan námsárangur á stúdentsprófi með... Lesa meira

Slaka á samkomutakmörkunum

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur tilkynnt um slakanir á samkomutakmörkunum frá og með þriðjudeginum 15. júní. Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 150... Lesa meira