Sveitamarkaður í Nesi á laugardaginn

Síðasti sveitamarkaður Framfarafélags Borgarfjarðar í sumar verður í Nesi í Reykholtsdal laugardaginn 20. ágúst. Til sölu verða nýuppteknar kartöflur og grænmeti beint frá býli, jarðarber, kinda- og nautakjöt beint frá býli, gærur og dúnn, handverk úr skóginum, skemmtilegir límmiðar á vegg, kósýföt, náttúrusápur , sultur, ilmolíur, kvefpinnar, handverk og margt fleira.

-fréttatilkynning

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Heba Bjarg er dúx FVA

Föstudaginn 28. maí voru 55 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Heba Bjarg Einarsdóttir var með bestan námsárangur á stúdentsprófi með... Lesa meira

Slaka á samkomutakmörkunum

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur tilkynnt um slakanir á samkomutakmörkunum frá og með þriðjudeginum 15. júní. Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 150... Lesa meira