Þáði makríl úr útréttri hönd

Þröstur Albertsson sjómaður og ljósmyndari í Ólafsvík var á veiðum í síðustu viku þegar rita ein gerði sig heimakomna í bátnum hjá honum. Þröstur skar handa bita af makríl og bauð henni. Settist hún ítrekað á hönd hans og át og tók Þröstur meðfylgjandi mynd með hinni hendinni á símann.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Með sjaldgæfan blóðtappa

Skagamaðurinn Oliver Stefánsson, sonur Stefáns Þórs Þórðarsonar og Magneu Guðlaugsdóttur, og varnarmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping, verður frá næsta hálfa árið... Lesa meira