Fyrsta skóflustungan að nýrri þjóðgarðsmiðstöð

Síðdegis á morgun, föstudag, mun fulltrúi Umhverfisstofnunar taka fyrstu skóflustunguna að nýrri Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi. Dagskráin hefst kl. 16 vestan við Sjómannagarðinn en eftir það verður boðið upp á kaffiveitingar og málstofu um framtíð Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir