Blóði safnað á Akranesi í dag

Bíll Blóðbanka Íslands verður við Ráðhúsið Stillholti 16-18 á Akranesi í dag, þriðjudaginn 9. ágúst frá kl. 10:00 til 17:00. Allir sem mega og geta gefið blóð eru hvattir til að mæta.

Líkar þetta

Fleiri fréttir