Pottaspjall Pírata

Píratar á Vesturlandi boða til pottaspjalls fimmtudaginn 28. júlí næstkomandi kl. 20:00 í sundlauginni í Borgarnesi. Pottaspjallið er hluti af vikulegu fimmtudags kaffispjalli Pírata á vesturlandi. „Áhugaverðar umræður og upplýsingar um stöðu mála ræddar með lifandi Pírötum í þetta skiptið í heitum potti! Vonumst til að sjá sem flesta,“ segir í tilkynningu frá stjórn Pírata á Vesturlandi.

Vefslóð á viðburðinn á facebook: https://www.facebook.com/events/215906358810924/.

 

-tilkynning

Líkar þetta

Fleiri fréttir