Enn eitt umferðaróhappið við Grjótá

Snemma í júlí fór fólksbifreið útaf við Grjótárbrúna á Hítardalsvegi og hefur bifreiðin ekki verið fjarlægð af svæðinu síðan. Íbúi á svæðinu segir að umferðaróhappið sé það fimmta á svæðinu á undanförnum árum; tveir þessara bíla hafa farið ofan í ána. Aðstæður við Grjótá hafa löngum verið taldar hættulegar og hafa íbúar á svæðinu kallað eftir að vegurinn verði bættur.

Líkar þetta

Fleiri fréttir