Rafmagnslaust í Reykhólasveit

Vegna vinnu við spennistöðvar verður rafmagnslaust í Reykhólasveit í nótt, aðfaranótt þriðjudag, frá Mýrartungu að Reykhólum og einnig í Gufudalssveit. Rafmagnsleysið verður frá miðnætti og er áætlað að það muni vara í um það bil tvær klukkustundir.

Líkar þetta

Fleiri fréttir