Frambjóðendur í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi


Frestur til að skila framboði til prófkjörs Pírata í Norðvesturkjördæmi rann út í gær, föstudaginn 22. júlí. Mánudaginn 8. ágúst hefst rafræn kosning sem lýkur mánudaginn 15. ágúst. Kosningarétt hafa allir félagsmenn Pírata með lögheimili í Norðvesturkjördæmi og hafa verið skráðir í skráningarkerfi Pírata 30 dögum áður en prófkjörskosning hefst.

Þeir sem hafa gefið kost á sér í prófkjörinu eru:

Egill Hansson

Eiríkur Þór Theódórsson

Elís Svavarsson

Eva Pandora Baldursdóttir

Fjölnir Már Baldursson

Gunnar Ingiberg Guðmundsson

Gunnar Jökull Karlsson

Gunnar Örn Rögnvaldsson

Hafsteinn Sverrisson

Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir

Herbert Snorrason

Hildur Jónsdóttir

Ómar Ísak Hjartarson

Sigurbrandur Jakobsson

Vigdís Pálsdóttir

Þorgeir Pálsson

Þórður Guðsteinn Pétursson

Þráinn Svan Gíslason

Líkar þetta

Fleiri fréttir