2,2 milljónir í styrkvegi í Borgarbyggð

Úthlutun til handa sveitarfélaginu Borgarbyggð úr styrkvegasjóði fyrir árið 2016 nemur 2,2 milljónum króna. Þetta kemur fram í fundargerð umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefndar frá 6. júlí sl. Stjórnendur sveitarfélagsins sóttu um styrk að upphæð átta milljónir króna og er úthlutun úr sjóðnum því umtalsvert lægri en vonir stóðu til. „Fjölmörg verkefni liggja fyrir og ljóst er að þessi fjárhæð þyrfti að vera mun hærri,“ segir í fundargerð.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Gleðilegt sumar!

Skessuhorn óskar lesendum sínum, ungum sem gömlum, til sjávar og sveita, gleðilegs sumars.