Fréttir13.07.2016 12:25Helga Gunnarsdóttir lætur nú af störfum sem sviðsstjóri hjá Akraneskaupstað, en hún hefur stýrt skóla- og frístundamálum undanfarna tvo áratugi. Ljósm. akranes.isHelga Gunnarsdóttir hættir hjá Akraneskaupstað