Skógarkerfill (Anthriscus sylvestris). Ljósm. Wikipedia.

Reynt að uppræta skógarkerfil

Byggðarráði Borgarbyggðar hafa borist ábendingar um þær afleiðingar sem það getur haft ef skógarkerfill nær að dreifa úr sér nær óhindrað um sveitarfélagið. Telur bæjarráð brýnt að brugðist verði við þessari miklu útbreiðslu kerfilsins áður en hann verður illviðráðanlegur. Bæjarráð telur það þó ekki vera hlutverk sveitarfélagsins heldur hvetur það íbúa og félagssamtök að taka höndum saman og hindri frekar útbreiðslu jurtarinnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir