530 skráningar á Íslandsmótið í hestaíþróttum

Nú styttist í að Íslandsmót yngri flokka í hestaíþróttum hefjist í Borgarnesi. Skráningu er lokið og bárust rúmlega 530 skráningar. Ráslistar hafa verið birtir (sjá hér að neðan) sem og dagskrá mótsins. Hana má finna á heimasíðu Hmf. Skugga; hmfskuggi.is. Forkeppni í fjórgangi fer fram fyrsta daginn og byrjar á unglingaflokki kl. 9 fimmtudaginn 14. júlí.

Ráslisti_Íslandsmót í hestaíþróttumNÝR

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Látrabjarg er nú friðlýst

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skrifað undir plagg til friðlýsingar Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land-... Lesa meira