Lulu Munk Andersen, nýr skipulags- og umhverfisfulltrúi Hvalfjarðarsveitar.

Nýr skipulags- og umhverfisfulltrúi í Hvalfjarðarsveit

Mánudaginn 4. júlí síðastliðinn tók Lulu Munk Andersen byggingafræðingur við starfi skipulags- og umhverfisfulltrúa í Hvalfjarðarsveit af Ólafi Melsted. Lulu starfaði síðast sem skipulags- og byggingafulltrúi í Borgarbyggð. Áður hafði Lulu starfað sem byggingafulltrúi í Fjarðarbyggð frá árinu 2008 og aðstoðarmaður skipulags- og byggingafulltrúa frá árinu 2006.

Líkar þetta

Fleiri fréttir