Fréttir
Verklok við hleðslu kirkjugarðsveggjarins í Reykholti eru áætluð í dag, miðvikudag. Hér er fólkið sem kom að hleðslunni. Næstir á mynd eru hleðslumeistararnir Unnsteinn Elíasson og föðurbróðir hans Ari Jóhannesson. Þá Kristín Auður Elíasdóttir og Grétar Jónsson. Ljósm. bhs.

Hlóðu nýjan kirkjugarðsvegg

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum
Hlóðu nýjan kirkjugarðsvegg - Skessuhorn