Fréttir
Í frétt Skessuhorns í mars 2007 sagði m.a. að jarðborinn Sleipnir hafi lokið við borun 1.500 metra djúprar skáholu á Berserkseyri. Í fréttinni sagði: „Verkefnið er unnið af Orkuveitu Reykjavíkur, sem hefur sent frá sér tilkynningu um að árangur sé minni en vænst var. Í ljós kom að sprungan, sem leiðir yfir 80°C heitt vatn til yfirborðs, hallar talsvert meira en reiknað var með. Þær æðar sem fundust í holunni liggja því of grunnt í jarðlögunum til að hægt sé að útiloka samgang þeirra við kaldan sjó í langtímavinnslu. Að auki eru æðarnar vatnsminni en í eldri holum,” sagði í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur.

Grundarfjarðarbær hyggst leita réttar síns í hitaveitumálum

Loading...