Oddvitaskipti í Reykhólasveit

Vilberg Þráinsson á Hríshóli hefur tekið til starfa sem nýr oddviti í sveitarstjórn Reykhólahrepps. Vilberg var áður varaoddviti sveitarstjórnar og hafði hann sætaskipti við fráfarandi oddvita, Karl Kristjánsson á Kambi. Þetta gerðist á sveitarstjórnarfundi 23. júní síðastliðinn að hálfnuðu kjörtímabili.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Heba Bjarg er dúx FVA

Föstudaginn 28. maí voru 55 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Heba Bjarg Einarsdóttir var með bestan námsárangur á stúdentsprófi með... Lesa meira

Slaka á samkomutakmörkunum

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur tilkynnt um slakanir á samkomutakmörkunum frá og með þriðjudeginum 15. júní. Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 150... Lesa meira