Oddvitaskipti í Reykhólasveit

Vilberg Þráinsson á Hríshóli hefur tekið til starfa sem nýr oddviti í sveitarstjórn Reykhólahrepps. Vilberg var áður varaoddviti sveitarstjórnar og hafði hann sætaskipti við fráfarandi oddvita, Karl Kristjánsson á Kambi. Þetta gerðist á sveitarstjórnarfundi 23. júní síðastliðinn að hálfnuðu kjörtímabili.

Líkar þetta

Fleiri fréttir