Skógarganga á upphafsdegi Skógræktar

Í tilefni af því að Skógræktin tekur formlega til starfa á morgun, föstudaginn 1. júlí, verður gengið í skógum bænda í öllum landshlutum í dag fimmtudag og á morgun, föstudag og einnig í skóginum við Rannsóknastöð Skógræktar á Mógilsá. Hér á Vesturlandi er áætlað að bjóða gesti velkomna í skóginn á Oddsstöðum í Lundarreykjadal í Borgarfirði föstudaginn 1. júlí kl. 14-17.

-fréttatilk.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Stangveiðar með drónum

Þegar blaðamaður Skessuhorns renndi niður Facebook í morgun rakst hann á athyglisverða auglýsingu. Þar auglýsti Suður-Afríska fyrirtækið Gannet búnað fyrir... Lesa meira