Hópurinn ytra. Ljósmynd fengin af facebook síðu Lúðrasveitar Stykkishólms.

Lúðrasveit Stykkishólms komin úr Englandsferð

Lúðrasveit Stykkishólms kom heim frá Englandi um liðna helgi helgi. Sveitin dvaldi í Scarborough og tók þar þátt í Scarborough Music Festival. Lúðrasveitin kom víða fram á hátíðinni og spilaði meðal annars í skrúðgöngu, miðbænum og á ströndinni. Sveitin hitti fyrir aðrar lúðrasveitir, fór á tónleika og kynnti sér þá menningu sem Scarborough hefur upp á að bjóða. Ferðin heppnaðist vel.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Heba Bjarg er dúx FVA

Föstudaginn 28. maí voru 55 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Heba Bjarg Einarsdóttir var með bestan námsárangur á stúdentsprófi með... Lesa meira

Slaka á samkomutakmörkunum

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur tilkynnt um slakanir á samkomutakmörkunum frá og með þriðjudeginum 15. júní. Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 150... Lesa meira