Um 9000 Íslendingar voru á leiknum í Marseille

Fjölmargir loka um nónbil í dag

Sífellt bætast við fyrirtæki sem leggja niður starfsemi síðdegis í dag vegna landsleiks Íslands og Austurríkis á EM sem hefst klukkan 16:00. Þar á meðal er ritstjórn Skessuhorns sem biður fólk um að virða það að ekki verður svarað í síma eftir klukkan 15.00. Góða skemmtun – og áfram Ísland!

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir