Um 9000 Íslendingar voru á leiknum í Marseille

Fjölmargir loka um nónbil í dag

Sífellt bætast við fyrirtæki sem leggja niður starfsemi síðdegis í dag vegna landsleiks Íslands og Austurríkis á EM sem hefst klukkan 16:00. Þar á meðal er ritstjórn Skessuhorns sem biður fólk um að virða það að ekki verður svarað í síma eftir klukkan 15.00. Góða skemmtun – og áfram Ísland!

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Með sjaldgæfan blóðtappa

Skagamaðurinn Oliver Stefánsson, sonur Stefáns Þórs Þórðarsonar og Magneu Guðlaugsdóttur, og varnarmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping, verður frá næsta hálfa árið... Lesa meira