Þjóðhátíðardagur Íslendinga er í dag

Þjóhátíðardagur Íslands er í dag, 17. júní. Dagurinn er fæðingardagur Jóns Sigurðssonar forseta og var fyrst minnst með opinberum samkomum árið 1907. Almennur þjóðminningardagur á aldarafmæli Jóns forseta var svo haldinn 17. júní 1911. Árið 1944 var 17. júní valinn stofndagur lýðveldisins sem fagnar því 72 ára afmæli í dag.

Skessuhorn óskar landsmönnum öllum til hamingju með daginn.

Líkar þetta

Fleiri fréttir