Laufey með gullskóinn ásamt hluta af verðlaunum sínum.

Var landsliðskona í þremur íþróttagreinum samtímis

Ferill Skagakonunnar Laufeyjar Sigurðardóttur í íþróttum er um margt býsna fróðlegur. Laufey skoraði 257 mörk í 322 leikjum með meistaraflokki í knattspyrnu. Hún á að baki þrjá Íslandsmeistaratitla utanhúss og fjóra innanhúss auk þess sem hún vann í bikarkeppni KSÍ einu sinni. Laufey á að baki 19 leiki fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu auk þess að prófa fyrir sér í atvinnumennsku erlendis. Laufey átti einnig glæstan feril í handbolta og badminton en hann varð styttri en knattspyrnuferillinn.

Sjá ítarlegt viðtal við Laufeyju í Skessuhorni sem kom út í dag.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir