Grafan við það að rjúfa þakið á Mel. Ljósmyndir: Sumarliði.

Meðan eitt hús féll reis annað

Húsið Melur við Höfðagötu í Stykkishólmi var rifið í gær. Þorbergur Bæringsson ætlar að byggja þar nýtt hús. Á sama tíma voru voru snör handtök viðhöfð við að raða upp einingum í stækkun bakarísins, en sama verktakafyrirtækið; BB og synir, kemur einmitt að báðum þessum verkefnum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir