Ræða um komu flóttafólks á Bifröst

Vilhjálmur Egilsson rektor Háskólans á Bifröst hefur sent íbúum á staðnum rafpóst þar sem hann boðar til fundar á morgun þriðjudag klukkan 17:00. Á fundurinn að fara fram í hátíðarsalnum Hriflu. „Tilefni fundarins er ósk frá Útlendingastofnun um leigu íbúða fyrir flóttamenn,“ segir í fundarboði rektors.

Líkar þetta

Fleiri fréttir