Ferðamaður fundinn heill á húfi

Bandarískur ferðamaður sem leit hófst að í dag á Snæfellsjökli er fundinn heill á húfi. Hann varð viðskila við félaga sinn eftir hádegi í dag og var búið að kalla til leitar allar björgunarsveitir á Vesturlandi. Þeim hefur nú verið snúið heim.

Líkar þetta

Fleiri fréttir