Kennarar felldu kjarasamning

Meirihluti grunnskólakennarar felldu nýjan kjarasamning Félags grunnskólakennara við Samband íslenskra sveitarfélaga. Atkvæðagreiðslu um samninginn lauk 9. júní. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar var sú að 72,24% felldu samninginn, 25,27% samþykktu hann, en auðir seðlar voru frá 2,49%. Á kjörskrá voru 4.453 og greiddu 65,48% atkvæði.

Líkar þetta

Fleiri fréttir