Óhapp í Búðardal

Um nónbil í dag var götusóp ekið í gegnum grindverk og að húsgafli Vegagerðarinnar við Vesturbraut í Búðardal. Samkvæmt heimildum Skessuhorns má rekja óhapp þetta til veikinda ökumanns. Ekki urðu slys á fólki.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Með sjaldgæfan blóðtappa

Skagamaðurinn Oliver Stefánsson, sonur Stefáns Þórs Þórðarsonar og Magneu Guðlaugsdóttur, og varnarmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping, verður frá næsta hálfa árið... Lesa meira