Frambjóðendur svara í Skessuhorni vikunnar

Fyrir útgáfu Skessuhorns sem kom út í morgun var öllum níu frambjóðendunum til embættis forseta Íslands sendar ríflega 20 spurningar til að lesendur geti fræðst betur um persónurnar og þann málstað sem þeir standa fyrir. Svör bárust frá átta frambjóðendum og er þeim þakkað kærlega fyrir. Ástþór Magnússon gaf sér ekki tíma til að svara þrátt fyrir ítrekaða beiðni þar að lútandi.

Sjá Skessuhorn vikunnar.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir