Árni og Gunnlaugur handsala samningana. Ljósm. borgarbyggd.is

Sjö þjónustusamningar undirritaðir

Síðastliðinn föstudag undirrituðu Árni Hjörleifsson oddviti Skorradalshrepps og Gunnlaugur A Júlíusson sveitarstjóri Borgarbyggðar sjö þjónustusamninga milli sveitarfélaganna. Samningar þessir eru um þjónustu á sviði skólamála, brunavarna, félagsþjónustu og fleira. Frá þessu var greint á vef Borgarbyggðar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir