Árni og Gunnlaugur handsala samningana. Ljósm. borgarbyggd.is

Sjö þjónustusamningar undirritaðir

Síðastliðinn föstudag undirrituðu Árni Hjörleifsson oddviti Skorradalshrepps og Gunnlaugur A Júlíusson sveitarstjóri Borgarbyggðar sjö þjónustusamninga milli sveitarfélaganna. Samningar þessir eru um þjónustu á sviði skólamála, brunavarna, félagsþjónustu og fleira. Frá þessu var greint á vef Borgarbyggðar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Með sjaldgæfan blóðtappa

Skagamaðurinn Oliver Stefánsson, sonur Stefáns Þórs Þórðarsonar og Magneu Guðlaugsdóttur, og varnarmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping, verður frá næsta hálfa árið... Lesa meira