Forsíða Sjómannadagsblaðs Skessuhorns 2016.

Sjómannadagsblað fylgir Skessuhorni í dag

Sjómannadagurinn er næstkomandi sunnudag og hátíðarhöld víða um land í tilefni hans einkenna helgina. Með Skessuhorni sem kom út í dag fylgir 44 síðna sérblað tileinkað sjómönnum og fjölskyldum þeirra, auk 36 síðna hefðbundins blaðs. Rætt er við yngri og eldri sjómenn og ýmsa fleiri sem tengjast útvegi. Þá er sagt frá hátíðardagskrá sem framundan er, rætt við Gunnar Braga Sveinsson ráðherra sjávarútvegsmála og margt fleira ber á góma. Missið ekki af 80 síðna Skessuhorni.

Líkar þetta

Fleiri fréttir