Lagadagur á Bifröst

Lagadagur Nomos, félags laganema við Háskólann á Bifröst, verður haldinn laugardaginn 28. maí næstkomandi. Á deginum verður meðal annars kynnt nýtt meistaranám í viðskiptalögfræði við Háskólann á Bifröst, sem nú er í mótun, en auk þess eru áhugaverð erindi og málstofa á dagskrá. Skráning er ókeypis og er dagurinn öllum opinn.

Líkar þetta

Fleiri fréttir