Þorskur dreginn um borð á Jökli SH. Ljósm. AF.

Sjómannadagsblað Skessuhorns í næstu viku

Í næstu viku verður hið árlega Sjómannadagsblað Skessuhorns gefið út. Komið verður víða við í efnistökum. Allar góðar ábendingar eru þó vel þegnar frá lesendum um efni sem gæti átt heima í blaðinu. Skemmtilegar veiðimyndir af sjó eða jafnvel úr höfnum, veiðisögur, reynslusögur eða hvaðeina er vel þegið og óskast sent á ritstjórn sem fyrst. Auglýsendum er jafnframt bent á að hafa samband tímanlega, en í síðasta lagi föstudaginn 27. maí. Bent er á símann 433-5500 eða netfangið skessuhorn@skessuhorn.is

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Gleðilegt sumar!

Skessuhorn óskar lesendum sínum, ungum sem gömlum, til sjávar og sveita, gleðilegs sumars.