Ofar skýjum með friðarkyndil

Hlauparar náðu í dag á topp Snæfellsjökuls með kyndil Sri Chinmoy heimseiningar friðarhlaupsins. Í dag og gær komu hlauparar við í skólum á Vesturlandi og verða á morgun og hinn daginn einnig á Vesturlandi, sbr frétt hér á vefnum fyrr í dag. Friðarkyndillinn verður sendur frá Íslandi áfram til Slóvakíu, en öll lönd í Evrópu og yfir 100 lönd í allt taka þátt í þessu kyndilboðhlaupi, sem indverski friðarfrömuðurinn Sri Chinmoy stofnaði árið 1987.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Með sjaldgæfan blóðtappa

Skagamaðurinn Oliver Stefánsson, sonur Stefáns Þórs Þórðarsonar og Magneu Guðlaugsdóttur, og varnarmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping, verður frá næsta hálfa árið... Lesa meira