Ofar skýjum með friðarkyndil

Hlauparar náðu í dag á topp Snæfellsjökuls með kyndil Sri Chinmoy heimseiningar friðarhlaupsins. Í dag og gær komu hlauparar við í skólum á Vesturlandi og verða á morgun og hinn daginn einnig á Vesturlandi, sbr frétt hér á vefnum fyrr í dag. Friðarkyndillinn verður sendur frá Íslandi áfram til Slóvakíu, en öll lönd í Evrópu og yfir 100 lönd í allt taka þátt í þessu kyndilboðhlaupi, sem indverski friðarfrömuðurinn Sri Chinmoy stofnaði árið 1987.

Líkar þetta

Fleiri fréttir