Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands.

Guðni Th með fund á Akranesi á laugardag

Guðni Th. Jóhannesson heldur sinn fyrsta opna fund í forsetaframboði sínu í Tónlistarskólanum á Akranesi á morgun laugardag, 21. maí klukkan 14.00. „Áður mun Guðni heimsækja hjúkrunar- og dvalarheimilið Höfða á Akranesi. Fundurinn markar upphaf ferða Guðna um landið allt til að kynna sig og stefnumál sín. Fundurinn er opinn öllum og verður einnig sendur út á Facebook síðu forsetaframboðs Guðna T. Jóhannessonar,“ segir í tilkynningu frá kosningamiðstöð Guðna Th.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Með sjaldgæfan blóðtappa

Skagamaðurinn Oliver Stefánsson, sonur Stefáns Þórs Þórðarsonar og Magneu Guðlaugsdóttur, og varnarmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping, verður frá næsta hálfa árið... Lesa meira