Neðsti hluti Vesturgötu malbikaður

Í dag er unnið við malbikun á neðsta hlutanum á Vesturgötu á Akranesi, frá Bárugötu að Skólabraut. Lokað er fyrir umferð á meðan á malbikun stendur nema fyrir neyðarumferð. Af þessum sökum verða ekki ferðir strætisvagns um Suðurgötu. Meðfylgjandi mynd tók Hilmar Sigvaldason þegar framkvæmdir voru að hefjat neðst á Bárugötunni.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Gleðilegt sumar!

Skessuhorn óskar lesendum sínum, ungum sem gömlum, til sjávar og sveita, gleðilegs sumars.