Davíð Oddsson.

Davíð opnaði kosningamiðstöð í Reykjavík

„Síðustu dagar hafa verið spennandi hjá stuðningsmönnum Davíðs Oddssonar. Sjálfboðaliðar um land allt hafa lyft grettistaki við söfnun meðmæla og hefur að öllum líkindum met verið sett í þeim efnum,“ segir í tilkynningu frá stuðningsmönnum. Davíð fagnarþeim áfanga ásamt stuðningsmönnum sínum síðdegis í dag og hefur um leið kosningabaráttuna með formlegum hætti með opnun kosningaskrifstofu á Grensásvegi 10 í Reykjavík.

Líkar þetta

Tengdar fréttir

Fleiri fréttir