
Höfundarverk Snorra Sturlusonar á málstofu
Málstofa um höfundarverk Snorra Sturlusonar og viðtökur verka hans (Snorri Sturluson‘s Authorship and Afterlife) verður haldin á vegum Stofnunar Árna Magnússonar og Snorrastofu í hátíðarsal gamla Héraðsskólans í Reykholti annan dag hvítasunnu – mánudaginn 16. maí 2016 kl. 10-16. Málstofan er öllum opin og er allt áhugafólk um Snorra velkomið, en til hagræðis væri einkar hentugt að lá skrá sig – bergur@snorrastofa.is eða með því að hringja í síma 862-2583.
Dagskrá:
Kl. 10.00-10.10 – Björn Bjarnason stjórnarformaður Snorrastofu setur málstofuna.
Kl. 10.10 Guðrún Nordal: „Author or authors? The enticing problem of medieval authorship.“
Kl. 10.40. Óskar Guðmundsson: „Höfundur – verk – vangaveltur um víxlverkun – æðri eða umfram merkingu Snorra verka.“
Kl. 11.10 Kaffihlé
Kl. 11.25. Brynja Þorgeirsdóttir: „Sorrowful heroes: Melancholy in the times of Snorri Sturluson.“
Kl. 11.55 Torfi Tulinius: „Tumi’s feast. Saga-writing and the wedding-celebration at Reykholt in 1241.“
Kl. 12.25 Hádegishlé
Kl. 13.40 Jón Karl Helgason: „Endurritarinn Snorri Sturluson.“
Kl. 14.10 Tim William Machan: „Snorri Sturluson and the Fashioning of an English Nation.“
Kl. 14.40 Hlé
Kl. 14.45 Bergur Þorgeirsson: „Saknaðarkveðja frá fósturjörðinni: Snorri og Norðmenn í Ameríku.“
Kl. 15.15 Simon Halink: „Mímir and his Well: Modern Images of Snorri Sturluson and Reykholt.“
Á heimasíðu Snorrastofu er og að finna frekari upplýsingar um málstofuna og stuttar lýsingar á fyrirlestrunum.
- Fréttatilkynning frá Snorrastofu og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum