Vesturlandsliðin með sigur og tap

Svo fór að Vesturlandsliðin Víkingur Ó og ÍA uppskáru afar mismunandi í leikjum annarrar umferðar sem spiluð var í dag. Víkingur Ó bar sigur úr býtum í viðureign gegn Val í leik sem spilaður var í Ólafsvík síðdegis, með tveimur mörkum gegn einu. Skagamenn sóttu hins vegar FH-inga heim í Kaplakrika og töpuðu 2-1.  Víkingur er því í hópi efstu liða í deildinni eftir tvær umferðir en Skagamenn á botninum. Nánar um leikina hér á vefnum á morgun.

 

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir