Rafmagn komið á á Akranesi að nýju

Rafmagnslaust varð á Akranesi síðdegis í dag og var bærinn straumlaus í um hálftíma. Búið er að koma rafmagni á að nýju. Að sögn starfsmanna Veitna varð bilun í aðveitustöð og verið að er að finna út úr hvað fór úrskeiðis.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Gleðilegt sumar!

Skessuhorn óskar lesendum sínum, ungum sem gömlum, til sjávar og sveita, gleðilegs sumars.