Klakabunkar úr Laxá í fjörunni

Í hlákunni síðustu vikuna ruddu margar ár á Vesturlandi vetrarísnum af sér. Meðal annars Laxá í Dölum sem skilaði myndarlegum klakabunkum í fjöruna við Búðardal.

 

Ljósm. Steina Matt.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Með sjaldgæfan blóðtappa

Skagamaðurinn Oliver Stefánsson, sonur Stefáns Þórs Þórðarsonar og Magneu Guðlaugsdóttur, og varnarmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping, verður frá næsta hálfa árið... Lesa meira