Blóði safnað í Borgarnesi í dag

Blóðbankabíllinn verður við N1 í Borgarnesi í dag, þriðjudaginn 22. mars frá kl. 10:00-17:00 til að safna blóði. Í tilkynningu frá Blóðbankanum segir að allir séu velkomnir. Sjötíu blóðgjafir á dag þarf til að uppfylla lágmarkslager Blóðbankans. Munið að blóðgjöf er lífgjöf!

Líkar þetta

Fleiri fréttir