Kosningu lýkur á morgun um búvörusamningana

Búnaðarsamtök Vesturlands minna á kosninguna um búvörusamningana, en henni lýkur á morgun 22. mars. „Kosningin á Bændatorginu verður opin til miðnættis annað kvöld, 22. mars, en þeir sem nota pappírsatkvæði verða að póstleggja þau á morgun 22. mars í síðasta lagi. Miklu skiptir að þátttaka verði sem best. Símavakt verður hjá Bændasamtökum Íslands annað kvöld.  Þeir sem þurfa aðstoð við netkosninguna geta hringt í 563 0396 alveg til miðnættis og leitað aðstoðar ef einhver vandamál koma upp.“

Líkar þetta

Tengdar fréttir

Fleiri fréttir

Mokveiði í dragnót

Dragnótarbáturinn Steinunn SH frá Ólafsvík lenti heldur betur í mokveiði rétt undan Ólafsvík á sunnudaginn. Köstuðu skipverjar dragnótinni aðeins þrisvar... Lesa meira