Nýjustu fréttir

Sundgarpar af Vesturlandi sópuðu til sín verðlaunum

Opna Íslandsmótið í Garpasundi var haldið um nýliðna helgi í Ásvallalaug í Hafnarfirði en sundgarpar frá sunddeild Skallagríms og Íþróttabandalagi Akraness tóku þátt. Á mótinu voru ríflega 150 keppendur frá ellefu félögum en einnig var gestalið frá Færeyjum. Garpar úr Borgarnesi Sunddeild Skallagríms sópaði til sín verðlaunum á mótinu. Guðmunda Ólöf Jónasdóttir, eða Mumma Lóa…

Dregið í Fótbolta.net bikarnum

Í dag var dregið í 32-liða úrslit í Fótbolti.net bikarnum sem er bikarkeppni neðri deilda og voru þrjú Vesturlandslið í pottinum. Víkingur Ólafsvík úr 2. deild, Kári úr 3. deild og Skallagrímur sem leikur í 4. deildinni í sumar.Víkingur Ó fékk heimaleik við Kormák/Hvöt sem leikur í 2. deild, Kári fékk útileik á Egilsstöðum á…

Orkuveitan skilar Reykjavíkurborg Elliðaárdalnum

Í dag var skrifað undir samkomulag sem formlega bindur enda á meira en aldarlöng afnot Orkuveitunnar og forvera hennar af Elliðaánum í Reykjavík til raforkuvinnslu. Í samkomulaginu er kveðið á um hvernig Orkuveitan muni skila dalnum til borgarinnar um næstu áramót. Jafnframt samdi Reykjavíkurborg við Veitur um brúarsmíð og eflingu umhverfisverndar í dalnum. Það voru…

Ný nálgun í landsáætlun um útrýmingu á riðu

Matvælaráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt landsáætlun um riðuveikilaust Ísland. Áætlunin er unnin af starfshópi sem var skipaður í janúar á þessu ári. Áætlunin gerir ráð fyrir umtalsverðri breytingu á nálgun við útrýmingu riðuveiki frá því sem verið hefur. Horft er frá því að reyna að útrýma riðusmitefninu sjálfu en megináhersla lögð á að útrýma…

Mynd Sigurðar Más valin ein af fréttaljósmyndum ársins

Forsíðumynd Sigurðar Más Harðarsonar úr 11. tölublaði Bændablaðsins í fyrra var valin ein af bestu fréttaljósmyndum ársins 2023 og prýðir nú sýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem stendur yfir í Hafnarhúsinu. Sigurður Már er Skagamaður í húð og hár og hefur starfað sem blaðamaður hjá Bændablaðinu frá árinu 2008, en tók sín fyrstu spor í blaðamennsku hjá…

Atvinnuleysi mældist 4,1% í mars

Nýbirtar tölur Hagstofu Íslands greina frá því að í mars 2024 voru 9.500 atvinnulausir samkvæmt árstíðaleiðréttum niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar. Árstíðaleiðrétt hlutfall atvinnulausra var 4,1%, hlutfall starfandi á vinnumarkaði var 77,8% og atvinnuþátttaka var 81,1%. Atvinnuleysi jókst um 0,5 prósentustig á milli mánaða á sama tíma og hlutfall starfandi minnkaði um 0,6 prósentustig.

“Var hársbreidd frá að verða padda á framhluta mjólkurbílsins”

Vegagerðin bauð til morgunfundar í húsakynnum sínum í Suðurhrauni í Garðabæ í gærmorgun. Öryggi starfsfólks við vegavinnu var þar til umræðu en fundurinn var samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og Samgöngustofu. Vitundarátakið; „Aktu varlega – mamma og pabbi vinna hér,“ var kynnt en í sumar verður sett upp skilti við athafnasvæði verktaka, til að minna fólk á að…

Aðsendar greinar

Nýburar

Fréttir frá öðrum

Nýjasta blaðið