Nýjustu fréttir

Níutíu ára Einarsbúð er elsta matvöruverslun landsins

„Við stöndum í mikilli þakkarskuld við fólkið hér í bænum“ Í dag er haldið upp á 90 ára afmæli Einarsbúðar við Skagabraut 9-11 á Akranesi. Verslunin hefur frá upphafi verið rekin af sömu fjölskyldu og í stafninum standa nú sem áður hjónin Einar Ólafsson og Erna Guðnadóttir. Boðið var upp á kaffi og kökur í…

Verkfall boðað í Grundaskóla á Akranesi 6. janúar

Félagsfólk Kennarasambands Íslands í Egilsstaðaskóla, Engjaskóla, Grundaskóla á Akranesi og Lindaskóla hefur samþykkt, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, boðun verkfalls 6. janúar 2025 hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara (FG) og Skólastjórafélagi Íslands (SÍ), sem starfa í fyrrnefndum skólum, greiddu atkvæði um verkfallsboðunina. Atkvæðagreiðsla stóð dagana 19. nóvember – 21. nóvember.…

Upplestur grunnskólanemenda í Brún

Nemendur úr Grunnskóla Borgarfjarðar heimsóttu félaga í Félagi aldraðra í Borgarfjarðardölum í gær. Tilefni heimsóknarinnar var dagur íslenskrar tungu  sem var 16. nóvember á fæðingardegi skáldsins Jónasar Hallgrímssonar. Þetta er skemmtilegur siður sem vonandi lifir sem lengst og er bæði ungum sem öldnum hin besta skemmtan. Að þessu sinni mættu sjö ungmenni frá starfsstöðvunum þremur;…

Hótel Varmaland hlýtur vottun frá Vakanum

Hótel Varmaland og veitingastaðurinn Calor hafa náð þeim áfanga að hljóta viðurkenningar frá Vakanum. Hótelið uppfyllir nú kröfur Vakans sem fjögurra stjörnu hótel og veitingastaðurinn Calor hefur hlotið gæðavottun Vakans, en Calor er eini gæðavottaði veitingastaðurinn á Vesturlandi. Vottun af þessu tagi undirstrikar skuldbindingu til hágæða þjónustu, sjálfbærni og umhverfisábyrgðar. „Hótel Varmaland uppfyllir jafnframt fjögurra…

Ýmis mál rædd á fundi bæjarráðs Akraneskaupstaðar

Á fundi bæjarráðs Akraneskaupstaðar 14. nóvember voru ýmis mál tekin fyrir. Sjötíu og níu menningarfélag sendi erindi varðandi Þorrablót Skagamanna sem haldið verður 15. febrúar á næsta ári í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Óskaði félagið eftir styrk að upphæð 350.000 krónur til að fjármagna Skagaskaupið varðandi kostnað vegna mikillar vinnu við upptökur, klippingu, hljóð og fleira.…

Nemendur í listdansi fengu að stíga á stóra sviðið

Nemendur við Listaskóla Borgarfjarðar stigu á stóra svið Borgarleikhússins síðastliðið þriðjudagskvöld og sýndu ballett úr Hnotubrjótnum. Alls voru 14 nemendur frá Borgarbyggð sem tóku þátt í sýningunni. Klassíski listdansskólinn og Óskandi tóku höndum saman og settu upp sína eigin útgáfu af hinu klassíska jólaverki en blandað var saman nútíma listdansi og klassískum ballett. Listaskóli Borgarfjarðar…

Frambjóðendur í NV kjördæmi hittust á pallborði í gærkvöldi

Oddvitar flokkanna tíu sem eru í framboði í Norðvesturkjördæmi fyrir þingkosningarnar leiddu í gærkvöldi saman hesta sína í kjördæmaþætti RÚV sem sendur var út frá Akranesi. Hægt er að sjá þáttinn hér. Þarna komu saman: Eldur Smári Kristinsson frá Lýðræðisflokki, Álfhildur Leifsdóttir Vinstri grænum, Arna Lára Jónsdóttir Samfylkingu, Ingibjörg Davíðsdóttir Miðflokki, Ólafur Adolfsson Sjálfstæðisflokki, Eyjólfur…

Aðsendar greinar

Nýburar

Fréttir frá öðrum

Nýjasta blaðið