

Að dvelja og njóta á sérlega vel við í Dölum
Í Nýsköpunarsetrinu á neðri hæð Stjórnsýsluhússins í Búðardal er skrifstofa Lindu Guðmundsdóttur, nýráðins verkefnisstjóra DalaAuðs, verkefnis sem á að efla og byggja upp Dalabyggð undir verndarvæng Byggðastofnunar. Linda er sömuleiðis nýr íbúi í sveitarfélaginu þótt hún sé búin að vera... Lesa meira