Nýjustu fréttir

Gary Martin gengur til liðs við Víking Ólafsvík

Knattspyrnudeild Víkings Ó., Knattspyrnudeild Selfoss og knattspyrnumaðurinn Gary Martin hafa gert með sér samkomulag um að Gary gangi til liðs við Víking Ó. á láni og spili með liðinu í sumar. Þetta kemur fram á FB síðu Víkings. „Gary þarf ekki að kynna fyrir áhugamönnum um íslenska knattspyrnu. Hann hefur leikið með ÍA, KR, Val,…

Grásleppuveiðidögum fjölgað

Fiskistofa mun samkvæmt reglugerð fjölga dögum hjá þeim skipum sem eru á grásleppuveiðum eða eiga eftir að fara á grásleppuveiðar. Ráðuneytið gaf út reglugerð sem tók gildi í gær. Í henni er veiðidögum í grásleppu fjölgað úr 40 í 55.

Fjölmenningarþema í Heiðarskóla

Í síðustu viku var fjölmenningarþema í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit þar sem unnið var með menningu níu landa sem öll tengjast nemendum skólans á einhvern hátt. Nemendur unnu part úr degi í aldursblönduðum hópum og markmið verkefnisins voru m.a. að stuðla að gagnkvæmri virðingu og skilningi, varpa ljósi á fjölbreytta menningarheima og síðast en ekki síst…

Toska fríkar út á morgun

Á morgun, miðvikudag, verða tvennir áhugaverðir tónleikar haldnir í Tónbergi, sal Tónlistarskóla Akraness. Fyrri tónleikarnir verða kl. 17 og þeir síðari kl. 20. „Tónleikunum svipar til tónleikanna Ungir – gamlir sem voru haldnir um tíma í Bíóhöllinni. Á tónleikunum verða leikin og sungin íslensk dægurlög frá árunum 1960 – 2023. Þar koma fram nemendur skólans…

ÓH verktakar sjá um fiskmarkaðinn á Akranesi

Fiskmarkaður Íslands opnaði í apríl útibú sitt á ný á Akranesi sem staðsett er á Faxabraut 5. Að sögn Ragnars Smára Guðmundssonar, framkvæmdastjóra hjá Fiskmarkaði Íslands, var gengið í það að fá öll þau leyfi sem þurfti til að geta starfrækt fiskmarkað í húsnæðinu. „Það er von okkar hjá Fiskmarkaði Íslands að geta haldið úti…

Mokafli eftir hrygningarstopp

Eftir að fæðingarorlofi þorsksins lauk á sunnudaginn fóru flestir bátar frá Snæfellsbæ á sjó í gær. Var algjör mokafli í öll veiðarfæri. Dragnótarbátar voru með upp í 30 tonn eftir stuttan dag og köstuðu þeir dragnótinni 2-3 sinnum og létu það nægja til þess að spara kvótann. Sama átti við um handfærabáta; stutt að róa…

Tindur í Ólafsvík rifinn

Í gær var hafist handa við að rífa bátinn Tind SH sem hefur staðið við Hrafnabjarg í Ólafsvík sem eins konar kennileiti fyrir bæinn á afar fallegum stað. Mikill sjónarsviptir er því af brotthvarfi bátsins. Tindur SH hefur staðið á þessum stað í rétt 30 ár og hefur Lionsklúbbur Ólafsvíkur séð um umhirðu á bátnum…

Fréttir úr víðri veröld

Aðsendar greinar

Lán

Finnbogi Rögnvaldsson

1500 fræ

Sigríður Hrund Pétursdóttir

Nýburar

Fréttir frá öðrum

Nýjasta blaðið