Þorkell og Eydís í garðinum heima við Vogabraut á Akranesi. Ljósm. grþ.

„Ég man ekki eftir mér fyrr en mánuði seinna“

Snemma á síðasta ári var Skagamaðurinn Þorkell Logi Steinsson á göngu í Skarðsdal á Skarðsheiði. Hann rann í hálku í um 700 metra hæð með þeim afleiðingum að hann slasaðist alvarlega og var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Þar gekkst Þorkell undir aðgerð og um tíma var tvísýnt um hvort hann myndi lifa af. Blaðamaður Skessuhorns leit í heimsókn til Þorkels og eiginkonu hans, Eydísar Aðalbjörnsdóttur, á Akranesi á dögunum og fékk að heyra um lífið fyrir og eftir slysið.

 

Sjá ítarlegt viðtal í Skessuhorni vikunnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Gleðilegt sumar!

Lóan er komin, þessi boðberi sumars og hlýnandi veðurs, mætti á Vesturlandið í liðinni viku. Myndina tók Sólveig Jóna Jóhannesdóttir... Lesa meira