Kristín Lárusdóttir

Selló Stína heldur stofutónleika á Laugum

Kristín Lárusdóttir, Selló Stína, verður með órafmagnaða tónleika í notalegu setustofunni á Hótel Eddu Laugum í Sælingsdal miðvikudaginn 21. júní klukkan 21. Hún mun koma til með að spila og syngja eigin tónlist, rímur og þjóðlög. Frítt er inn en drykkir seldir á bar.

-fréttatilkynning

Líkar þetta

Fleiri fréttir