
Nýjustu fréttir


Snæfell laut í lægra haldi fyrir Selfossi
Lið Snæfells lék sinn þriðja leik í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi gegn liði Selfoss. Leikurinn fór fram í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi. Leikurinn var afar kaflaskiptur. Snæfell hafði frumkvæðið framan af leik. Eftir fyrsta leikhluta var staðan 13-14 Snæfelli í vil. Þegar flautað var til hálfleiks leiddi lið Snæfells með 39 stigum…

Rekstrarafkoma talsvert betri en áætlað var
Rekstrarafkoma A og B hluta Hvalfjarðarsveitar fyrstu átta mánuði ársins var nánast tvöfalt betri en fjárhagsáætlun ársins gerði ráð fyrir. Þetta kom fram á fundi sveitarstjórnar í gær. Samtals voru tekjur sveitarfélagsins tæplega 1.301 milljón króna á tímabilinu janúar-ágúst eða um 5% hærri en áætlað var þrátt fyrir að framlög Jöfnunarsjóðs hafi verið 14% lægri…

Heimafólk í FVA bar sigur úr býtum í West Side 2025
Hin árlega West Side keppni nemenda framhaldsskólanna á Vesturlandi var haldin 14. október síðastliðinn á Akranesi. Keppt var í fótbolta, körfubolta, bandý, blaki og að spurningakeppni. Leikar fóru þannig að heimafólk í Fjölbrautaskóla Vesturlands bar sigur úr býtum eftir líflega og skemmtilega keppni. Dagurinn endaði á West Side balli í FVA þar sem Stuðlabandið spilaði.…

Spurt var – Trúir þú á álfasögur?
Málþing um álfa og huldufólk var haldið í Borgarnesi í byrjun mánaðar Heiður Hörn Hjartardóttir, ferðaþjónustubóndi á Bjargi í Borgarnesi var alin upp við að ef hlutir hyrfu af heimilinu þá hefðu álfar eða huldufólk fengið þá að láni. Amma hennar, Aðalheiður Jónsdóttir, sagði gjarnan sem dæmi, ef hnífur eða eitthvað annað hvarf, að huldufólkið…

Snæfellsbær lengir líftíma lóðarleigusamninga eldri byggðar
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur samþykkt tillögu Kristins Jónassonar bæjarstjóra að gefa tæknideild Snæfellsbæjar heimild til að gera lóðarleigusamninga til sjö ára, í þeim tilvikum sem tæknideild metur það skynsamlegt, vegna þeirra fasteigna í Snæfellsbæ sem standa á svæðum þar sem um víkjandi byggð er að ræða samkvæmt aðal- og deiliskipulagi. Í samtali við Skessuhorn segir Kristinn…

Leirbrennsla í timburkolum í Garðalundi
Anna Leif Auðar Elídóttir kennari við Grundaskóla á Akranesi fór óhefðbundna leið í kennslu síðastliðinn miðvikudag. Hún kennir valáfanga fyrir elstu nemendur skólans sem kallast Leir. Þar er eins og nafnið bendir til unnið með leir og hlutirnir brenndir, oftast í ofni heima í handavinnustofu. Anna Leif fór til Danmerkur í sumar og sótti þar…

Krónan býr sig ekki til sjálf
Hjörtur J. Guðmundsson

Meira af því sama
Margrét Guðmundsdóttir

Öryggi íbúa og varnir landsins
Jóhannes Finnur Halldórsson

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fær ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunar
Anna Guðrún, Áskell og Jóhanna

Ófyrirsjáanleiki sem skapar óvissu
Ólafur Adolfsson

Er rétt að fella dauðadóm yfir hrútlömbum sem koma í líflambaskoðun?
Jón Viðar Jónmundsson
Nýjasta blaðið

8. október 2025 fæddist drengur

26. september 2025 fæddist drengur

13. ágúst 2025 fæddist drengur




