
Nýjustu fréttir


Rauði krossinn býður ungu fólki úr Grindavík á námskeið
Ungu fólki úr Grindavík á aldrinum 16-25 ára býðst í haust og vetur að sækja ókeypis námskeið sem hluta af verkefninu Viðnámsþróttur Suðurnesja. Markmiðið er að efla seiglu og sjálfstraust og veita hagnýt verkfæri sem nýtast í daglegu lífi til framtíðar. Sérfræðingar Litlu Kvíðameðferðarstöðvarinnar standa að námskeiðunum og eru þau í boði Rauða krossins. Fyrirtækið…

Blóði safnað á Akranesi á morgun
Blóðbankabíllinn verður við Stillholt 16-18 á Akranesi á morgun, þriðjudaginn 2. september frá kl. 10:00 – 17:00. Þangað eru allir sem mega gefa blóð hvattir til að mæta.

Tomasz Luba ráðinn þjálfari Víkings Ólafsvík
Tomasz Luba tekur til þjálfun knattspyrnuliðs Víkings Ólafsvík að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Tilkynnt var um ráðningu hans í heimasíðu liðsins um helgina. Hann mun jafnframt gegna starfi yfirþjálfara yngri flokka Víkings/Reynis. Allt frá því að Brynjar Kristmundsson, núverandi þjálfari Vikings, tilkynnti í sumar að hann myndi láta af störfum í haust fór af stað sögusagnir…

Listaverkið Frelsisleið afhjúpað á Hellissandi
Síðastliðinn laugardag var nýtt listaverk vígt á Hellissandi að viðstöddu fjölmenni. Verkið er eftir listamanninn Jo Kley og ber nafnið Frelsisleið (Know yourself). Verkið er staðsett í Krossavík þar sem það fellur mjög vel að umhverfinu. Kristinn Jónasson bæjarstjóri bauð gesti velkomna, Þorgrímur Þráinsson rithöfundur hélt ræðu og listamaðurinn Jo Kley sagði frá verkinu. Að…

Minningartónleikar í þágu Einstakra barna
Næstkomandi mánudagskvöld klukkan 20:30 verða haldnir minningartónleikar í Akraneskirkju. „8. september verða liðin fimm ár frá því að frumburðurinn minn, hann Stefán Svan, lést tæplega fjögurra mánaða gamall. Í minningu hans ætla ég að halda tónleika sem verða til styrktar Einstökum börnum,“ segir Ásta Marý Stefánsdóttir í Skipanesi í samtali við Skessuhorn. „Hann Stefán Svan…

Vesturlandsliðin töpuðu bæði í annarri deildinni
Tuttugasta umferð annarrar deildar karla í knattspyrnu var leikin á laugardaginn. Lið Kára fékk lið Ægis í heimsókn í Akraneshöllina. Skemmst er frá því að segja að lið Kára sá aldrei til sólar í leiknum. Strax á 7. mínútu leiksins náði Atli Rafn Guðbjartsson forystunni fyrir Ægi og á þeirri 43. bætti Jordan Adeyemo við…

Af söfnum og hillum þeirra á landsbyggðinni
Guðlaug Dröfn og Hollvinasamtök Pakkhússins

Svar sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar við pistli Vilhjálms Birgissonar
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar

Og enn hækka fasteignagjöld!
Guðsteinn Einarsson


Samtal þjóðar
Jóhannes Finnur Halldórsson

Jöfnuður er lykilorðið
Sjö framkvæmdastjórar sveitarfélaga á landsbyggðinni
Nýjasta blaðið

17. júní 2025 fæddist stulka

16. júní 2025 fæddist stulka

17. júlí 2025 fæddist drengur
