
Nýjustu fréttir


Jólakveðja úr Snæfellsbæ
Í aðdraganda aðventu Þegar þetta er skrifað er úti hávaðarok að suðaustan, skýjað og lítilsháttar rigning. Það er sjö stiga hiti úti og lítið, veðurfarslega séð, sem minnir á að fyrsta helgi í aðventu sé eftir rétt rúma viku. Rökkrið minnir samt á að jólahátíðin nálgast. Jólaljósin í húsum bæjarins minna líka á aðventuna, þeim…

Jólakveðja úr Stykkishólmi
Stærsta jólagjöfin Jólin eru hátíð ljóssins, og á tímum þegar stríð og óvissa ríkir víða um heim er gott að staldra við, stilla hugann og minna sig á það sem skiptir máli. Sem lítil stúlka upplifði ég mikla tilhlökkun fyrir jólunum. Í Hafnarfirði fengum við systur að opna einn pakka strax eftir matinn – og…

Jólakveðja frá Grundarfirði
Mikilvæga jóladagatalið Þar sem þetta er jólakveðja úr héraði verð ég að koma hreint fram með að mitt hérað er ekki Grundarfjörður, heldur lítill hreppur í Flóanum, nefnilega Villingaholtshreppur, sem liggur að Þjórsá í um það bil tíu mínútna akstursfjarlægð frá Selfossi. Ég er langyngst minna systkina og pabbi sá um að ég fengi alltaf…

Jólakveðja úr Eyja- og Miklaholtshreppi
Það kemur ljós með nýju lífi Á jólunum fögnum við fæðingu Jesú. Einnig er þetta hátíð ljóss og friðar. Nýtt líf kemur í heiminn með boðskap um frið á jörðu. Það væri sannarlega óskandi að friður væri á jörðu og engin stríð væru háð, mörg hver tilgangslaus með öllu og oft á tíðum heimatilbúinn vandi…

Jólakveðja úr Dölunum
Jólin eru ævintýri Þegar þetta er skrifað eru fastir liðir tilverunnar farnir að minna á tíðina fram undan. Jólatónleikarnir Er líða fer að jólum eru orðin árleg hefð hér í Dölunum en þar koma heimamenn saman fyrir stútfullu húsi og syngja vel valin jólalög. Jólamarkaðurinn var aðra helgi í aðventu, þar sem afurðir úr héraði…

Jólakveðja frá Borgarnesi
Það er alltaf val „Borgarnes er bærinn minn,“ er leikskólalag sem við fjölskyldan lærðum fljótlega eftir að við fluttum í Borgarnes fyrir nokkrum áratugum síðan. Þá þekktum við enga í bænum og það sem dró okkur hingað var ákveðin ævintýraþrá og staðsetning bæjarins. Hér höfum við alið upp dætur okkar, tekið þátt í samfélaginu og…

Fimm vaxtalækkanir á einu ári
Arna Lára Jónsdóttir

Framfarir og áskoranir í velferðarþjónustu Borgarbyggðar
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Göfug orkuskipti í orði – öfug orkuskipti í verki
Þrándur Sigurjón Ólafsson

Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir
Hannes S Jónsson

Heilsársstörfum fórnað í pólitískum leik
Ólafur Adolfsson




