Nýjustu fréttir
Ansi vel gerður Gauragangur í Bíóhöllinni
Leiklistarklúbburinn Melló í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi frumsýndi söngleikinn Gauragang síðasta föstudag í Bíóhöllinni. Unglingasagan Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson kom út árið 1988 og sjálfstætt framhald sögunnar, Meiri gauragangur, kom svo út þremur árum síðar. Eins og fram kemur í veglegri leikskrá Melló fjallar Gauragangur um Orm Óðinsson sem er 16 ára og rétt…
Magnús Engill besti leikmaður Skallagríms
Körfuknattleiksdeild Skallagríms hélt nýverið lokahóf sitt á veitingastaðnum Grillhúsinu í Borgarnesi, en tímabilinu lauk 17. mars. Orri Jónsson var valinn bæði varnarmaður ársins og liðsfélagi ársins en Magnús Engill Valgeirsson var valinn leikmaður ársins. Orri Jónsson tilkynnti það að hann hafi nú lagt körfuboltaskó sína á hilluna og var hann heiðraður með lófaklappi og blómum.…
Stuðmenn heimsóttu MB
Lokasýningar leikhópsins Kopar, á sýningunni Með allt á hreinu, voru í gær í Hjálmakletti en sýningarnar hafa fengið frábærar viðtökur. Þrír meðlimir Stuðmanna mættu á lokasýninguna í gær en það voru þeir Egill Ólafsson, Jakob Frímann Magnússon og Þórður Árnason en allir léku þeir í kvikmyndinni Með allt á hreinu frá árinu 1982.
Stórsigur Kára á KFS í Mjólkurbikarnum
Kári og KFS áttust við í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardaginn og var leikið í Akraneshöllinni. Tvær deildir eru á milli liðanna á Íslandsmótinu í sumar, Kári spilar í annarri deild og KFS í þeirri fjórðu. Káramenn komu af krafti inn í leikinn og uppskáru mark strax á sjöttu mínútu. Benjamín Mehic…
Rúta og fleiri bílar lentu útaf í gær
Leiðindaveður var á Snæfellsnesvegi síðdegis í gær en á ferðalagi blaðamanns frá Stykkishólmi höfðu nokkrar bifreiðar lent utan vegar sem rekja má til erfiðra akstursskilyrða; sviptivinds, hálku og slabbs á veginum. Bíll var utan vegar á Vatnaleið og annar við Kleifá í Miklaholtshreppi. Steinsnar frá ánni var rúta sem hafði lent út af. Starfsmenn og…
Silfur var þemað í kvennatölti Borgfirðings
Kvennatölt hestamannafélagsins Borgfirðings fór fram í Faxaborg á laugardagskvöldið. Um 40 keppendur voru skráðir til leiks og mættu konur bæði af Norður- og Suðurlandi til að taka þátt, auk heimafólks. Þemað í ár var silfur og var mikið um vel skreytt hross og knapa. Keppt var í þremur styrkleikaflokkum en í þriðja flokki bar Þóra…
Aðsendar greinar

Metnaðarfull uppbygging sögustaðarins Ólafsdals
Þorsteinn Bergsson

Ríkisábyrgð á 1.490 milljarða króna?
Hjörtur J. Guðmundsson

Vítissótinn og páfi kaþólskra
Finnbogi Rögnvaldsson

Grásleppan úr kvóta!
Lilja Rafney Magnúsdóttir

Skemmdarverk Minjaverndar hf. á þjóðjörðinni Ólafsdal í Gilsfirði
Rögnvaldur Guðmundsson

Eitrað vísvitandi fyrir hafarnarpari og ungum þess í Hvalfirði?
Baldur Ketilsson
Nýburar

16. mars 2025 fæddist stulka

19. febrúar 2025 fæddist drengur

21. febrúar 2025 fæddist stulka
